Your cart is currently empty!
Skilmálar
Neðangreindir skilmálar gilda fyrir verslunina Random.is. Við áskilum okkur rétt til að breyta skilmálum og reglum án fyrirvara.
Um Okkur
Vefverslunin Random.is er rekin af versluninni Random-Klausturbúð ehf
kt: 681019-0490 sem er lítið fjölskyldufyrirtæki staðsett á Kirkjubæjarklaustri.
Skilafrestur
Ef viðskipavinur fær senda gallaða vöru bjóðum við upp á nýja vöru eða endurgreiðslu ef vara er uppseld, við biðjum viðskipavini okkar að senda tölvupóst á info@random.is fái þeir gallaða vöru svo við getum leyst málið í sameiningu.
Ef viðskipavinur vill skila vörunni sem hann keypti verður það að gerast innan 14 daga með því skilyrði að vara sé ónotuð og í upprunalegum umbúðum. Kassakvittun þarf einnig að fylgja með. Áður en vara er endursend biðjum við ykkur um að hafa samband á info@random.is.
Endursending skilavöru er á kostnað kaupanda.
Verð
Öll verð á síðunni eru birt með fyrirvara um prentvillu og áskilur sér verslunin rétt til þess að afgreiða ekki pöntun ef rétt verð er ekki á síðunni. Öll verð eru með virðisauka nema ef um handverk úr heimabyggð er að ræða.
Allir reikningar/nótur eru gefnir út með VSK.
Sé verslað fyrir 20.000 krónur eða meira sendum við frítt hvert á land sem er. Þyngri vörur svo sem þungar garðstyttur eða þung verkfæri þarf hins vegar að sækja í verslun okkar að Iðjuvöllum 7b 880 Kirkjubæjarklaustur. Einnig er hægt að hafa samband við okkur á unnur@random.is eða í síma 698-3264 ef viðkomandi vill fá þær vörur sendar með póstkröfu.
Afgreiðsla og póstsendingar
Afgreiðsla vöru er afgreidd samdægurs á opnunartíma verslunar eða næsta virka dag. Hægt er að sækja vöru í verslun á opnunartíma eða fá sent með Íslandspósti. Við afgreiðum vöru á pósthús næsta virka dag eftir að afgreiðsla pöntunar hefur verið gerð.
Sé borgað með millifærslu verður afgreiðsla pöntunar gerð eftir að millifærsla hefur verið framkvæmd.
Trúnaður
Fullum trúnaði er heitið þegar verslað er við random.is og eru engar upplýsingar um kaupanda sem gefnar eru upp í tengslum við viðskiptin gefnar til þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.
Lög og varnarþing
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða mál gegn vefversluninni Random.is kt: 681019-0490 verður slíkum ágreiningi eða málum vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.
Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law